News

Vopnahlé þarf að komast á áður en sest verður að samningaborði um framtíð Úkraínu. Hana má ekki heldur ekki ræða án þess að Úkraínumenn taki þátt. Þetta er meðal þess sem leiðtogar nokkurra ...
Íslendingar eignuðust tvo heimsmeistara í hestaíþróttum í dag þegar ungmennin Védís Huld Sigurðardóttir og Kristján Árni Birgisson hömpuðu gulli á HM í Sviss.
Fjöldi gatna verður lokaður fyrir umferð vegna gleðigöngunnar í dag. Dagskrá á vegum Hinsegin daga er þétt í dag og úr mörgu að velja fyrir þá sem vilja fagna hinseginleikanum í blíðviðrinu.
Í dag er hápunktur hinsegin daga þegar gleðigangan fer af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö. Þegar henni er lokið er tilvalið fyrir þá sem ætla ekki að dansa inn í nóttina að lesa góða bók með ...
Ungmenni á aldrinum þrettán til sextán ára mála myndir af fólki sem þau líta upp til á vagn sem ekið verður í Gleðigöngunni. Þar kennir ýmissa grasa.
Hulda Clara Gestsdóttir og Axel Bóasson leiða Íslandsmótið í golfi eftir annan keppnisdag. Bæði voru þau jöfn öðrum kylfingum en eru nú ein í forystu. Niðurskurður er að baki en tveir keppnisdagar eru ...
Ferðamaður sem féll í Vestari-Jökulsá síðdegis var úrskurðaður látinn á vettvangi.
Áhættumat lögreglu fyrir leik gegn Brøndby í gær gaf ekki tilefni til aukins viðbúnaðar, segir lögregla. Varaformaður knattspyrnudeildar Víkings segir að lögregla hafi ekki mætt á öryggisfund þrátt ...
Hinsegin dagar eru þessa vikuna. Af því tilefni hefur RÚV tekið saman nokkra þætti um hinseginleikann sem finna má í spilara RÚV. Þar er til að mynda snert á falinni ást, barneignum með ...
Nýliðun meðal sauðfjárbænda verður ekki meðan reksturinn stendur vart undir sér að mati Bændasamtakanna. Afurðaverð í komandi sláturtíð er vonbrigði.
Framkvæmdastjóri Brøndby segir ólæti stuðningsmanna Brøndby í Víkinni algjörlega óásættanleg. Stuðningsmenn eiga yfir höfði sér bann við að mæta á leiki eftir atburði gærkvöldsins.
Erlendur Sveinsson segir íslenskan kvikmyndabransa hafa tekið stakkaskiptum á undanförnum árum. Hann sé orðinn að stórum iðnaði en samt sé auðvelt að tengjast og láta ótrúlegustu hluti gerast. Starfið ...