News
Samið hefur verið um þinglok Alþingis mánudaginn 14. júlí en þingið hefur tafist fram á sumar vegna málþófs í tengslum við ...
Fjórir Íslendingar mættust í dag þegar Malmö fékk Norrköping í heimsókn, í sænsku úrvalsdeildinni. Arnór Sigurðsson í liði ...
Þór tók á móti Leikni í dag, í Lengjudeild karla. Akureyrar liðið vann 2-0 þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik.
Flokkur fólksins óskaði eftir minnisblaði um áhrif þess að beita 71. grein þingskapalaga tveimur dögum eftir að fyrsta umræða ...
Talskona Stígamóta segir vændi svo gott sem refsilaust á Íslandi og staðreyndin sé sú að þeir sem kaupi vændi virðist vera ...
Maðurinn sem lést í mótorhjólaslysinu á miðvikudag hét Loftur Sveinn Magnússon. Hann lenti í bifhjólaslysi á Miklubraut á ...
Ástæða þess að nafn Íslendings var að finna á eins konar válista bandarísku leyniþjónustunnar árið 1970 virðist hafa verið sú ...
Sumarið er að fara vel með Donovan Mitchell, stjörnu Cleveland Cavaliers, en hann greindi frá því í gær að hann hefði farið á ...
Bandarískir fjölmiðlar fóru mikinn í umfjöllun um málið í gær og nú er í raun bara beðið eftir tilkynningunni frá Lakers.
Njarðvík mistókst að komast á topp Lengjudeildarinnar í dag. Liðið gerði þá 1-1 jafntefli gegn Völsungi á Húsavík.
Það var mikil hátíð við Olís á Arnbergi á Selfossi í morgun þegar fyrsta sjálfvirka þvottastöðin fyrir bíla var opnuð ...
Formaður atvinnuveganefndar segist eiga von á því að þriðja umræða um veiðigjaldafrumvarp atvinnuvegaráðherra klárist í dag, ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results