News
Áhættumat lögreglu fyrir leik gegn Brøndby í gær gaf ekki tilefni til aukins viðbúnaðar, segir lögregla. Varaformaður knattspyrnudeildar Víkings segir að lögregla hafi ekki mætt á öryggisfund þrátt ...
Utanríkismálanefnd Alþingis fundaði í morgun um nýhækkaða tolla í Bandaríkjunum og tolla Evrópusambandsins á járnblendi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir það skýrt brot á EES-samningnum kjósi ESB ...
Félags- og húsnæðismálaráðuneytið telur að aðkoma vanhæfs starfsmanns að samþykkt strandsvæðisskipulags Austfjarða feli ekki í sér slíka annmarka að rétt sé að fella skipulagið úr gildi.
A man who took part in what has long been referred to as the first bank robbery in Iceland walked into a police station this summer and confessed to the crime. The theft occurred in early 1975 and was ...
Vopnahlé þarf að komast á áður en sest verður að samningaborði um framtíð Úkraínu. Hana má ekki heldur ekki ræða án þess að Úkraínumenn taki þátt. Þetta er meðal þess sem leiðtogar nokkurra ...
Íslendingar eignuðust tvo heimsmeistara í hestaíþróttum í dag þegar ungmennin Védís Huld Sigurðardóttir og Kristján Árni Birgisson hömpuðu gulli á HM í Sviss.
Fjöldi gatna verður lokaður fyrir umferð vegna gleðigöngunnar í dag. Dagskrá á vegum Hinsegin daga er þétt í dag og úr mörgu að velja fyrir þá sem vilja fagna hinseginleikanum í blíðviðrinu.
Fimmtán ára piltur var um helgina úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa gert áætlanir um skotárás í skóla í Kolding í Danmörku. Hann er grunaður um tilraun til manndráps.
Latem mężczyzna przyznał się do pierwszego na Islandii napadu na bank sprzed ponad 50 lat. Sprawa, długo zapomniana, została wreszcie wyjaśniona.
Ungmenni á aldrinum þrettán til sextán ára mála myndir af fólki sem þau líta upp til á vagn sem ekið verður í Gleðigöngunni. Þar kennir ýmissa grasa.
Framkvæmdastjóri Brøndby segir ólæti stuðningsmanna Brøndby í Víkinni algjörlega óásættanleg. Stuðningsmenn eiga yfir höfði sér bann við að mæta á leiki eftir atburði gærkvöldsins.
Í dag er hápunktur hinsegin daga þegar gleðigangan fer af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö. Þegar henni er lokið er tilvalið fyrir þá sem ætla ekki að dansa inn í nóttina að lesa góða bók með ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results